fbpx

Ottilia, Green - Sandberg

7.950 kr. fermetraverð

Ottilia, Green – Sandberg

Herbarium er safn vel valinna mynstra sem byggja á plöntuheiminum, alls staðar að úr hinni víðu veröld. Veggfóðurslínan sameinar stórgerð, svipmikil plöntumótíf með ríkulegum smáatriðum og samstilltri formfegurð.

Ottilia er fínlega málað plöntumynstur, þó með kröftugum blekstrokum. Við sjáum m.a. stórbrotin, blómstrandi pagóðutré, akasíufræbelgi og læknajurtarklukkur. Líflegt veggfóður í mildum litum. Hönnun: Karolina Kroon.

Lágmarkspöntun er 3m². Við mælum með að bæta um 5 cm við breidd og hæð því veggir eru oft skakkir.

LEIÐBEININGAR við upphengingu veggfóðurs

7.950 kr. fermetraverð

Í boði sem biðpöntun

Áætla fjölda fermetra

Fermetrar
Heildarverð vöru

SÉRPÖNTUN - EKKI SKILAVARA: Reiknivélin metur u.þ.b. það magn af veggfóðri sem þú þarfnast miðað við þínar mælingar. Sérefni taka ekki ábyrgð á ofáætlun eða skorti á veggfóðursmagni á grundvelli þessara útreikninga þar sem of margir þættir geta spilað inn í efnisþörf. Þar má nefna ónákvæmar mælingar, dyr, glugga, mynsturgerð, mistök í uppsetningu og fleira. Ef flókið er að finna út magn mælum við með að ráðfæra sig við fagmann áður en pantað er.

Vörunúmer: S10585 Vöruflokkar: , , Stikkorð:

Tengdar vörur

Shopping cart

0
image/svg+xml

No products in the cart.

Continue Shopping