
Opulence, 3D - Rebel Walls
6.650 kr. fermetraverð
Opulence, 3D – Rebel Walls
Marmari hefur verið notaður í skraut um allan heim í þúsundir ára og hefur ætíð þótt bera með sér fegurð og lúxus yfirbragð. Opulence, 3D marmaramynstrið er hér í allri sinni fegurð í mildum tónum, með handteiknuðu gullmynstri.
Lágmarkspöntun er 3m². Við mælum með að bæta um 5 cm við breidd og hæð því veggir eru oft skakkir.
6.650 kr. fermetraverð
Í boði sem biðpöntun
Vörunúmer:
R20141
Vöruflokkar: Rebel Walls, Special Selection, Veggfóður
Stikkorð: Abstrakt eða geómetrískt, Heilmynd, Kalk- og steináferð, Málmgljái, Óvenjulegt