
Northern Forest - Boråstapeter
11.846 kr. rúlluverð
Northern Forest – Boråstapeter
Ljósmynstraða veggfóðrið Northern Forest er prýtt bylgjandi skógarlandslagi með stílfærðum hvítum runnum og trjám sem skilja sig frá grádröppuðum bakgrunni. Lagskipt uppbygging mynstursins gefur veggfóðrinu dásamlega dýpt. Innblásturinn er sóttur í norræna náttúru þar sem grenitré og lauftré standa oft svona saman, hlið við hlið í grasinu eða mjúkum mosa. Northern Forest er einnig prentað í grænum afbrigðum.
11.846 kr. rúlluverð
Í boði sem biðpöntun
Rúllubreidd: 53 cmRúllulengd: 10,05 mMynsturhæð: 53 cm