Málningarfata - Purdy, 1L
2.211 kr.
Málningarfata – Purdy, 1L
Purdy® Pail smáfata fyrir málara
Purdy® Pail er einstakt hjálpartæki fyrir málara. Þetta málningarílát er útpæld hönnun sem léttir fagmanninum störfin verulega:
- HALDA Á VIÐ MÁLUN: Fatan tekur 1 lítra af málningu (23 x 16,5 x 23 cm), sem hentar fullkomlega t.d. við skurð því hún fækkar áfyllingarferðum og tekur passlega mikla málningu til að bera með sér
- HVÍLA FYRIR PENSIL OG RÚLLU: Innanvert á fötunni er segull til að halda Purdy pensli, ásamt rampi og hvílugati fyrir Purdy 11 cm rúlluhandfang. Handhægt þegar verkfærin eru notuð til skiptis, t.d. við málun horna eða þar sem þröngt er að komast að
- MARGIR GRIPMÖGULEIKAR: Það eru margir valkostir hvernig haldið er á ílátinu, sem minnkar þreytu í höndum
- HANDFRJÁLS KOSTUR: Ílátið er mið stigakrók sem tryggir meiri öryggi við vinnu í stiga
- AUÐVELD ÞRIF: Sterk fata sem er auðveld í hreinsun. Einnig fást innlegg fyrir þessa fötu sem koma ekki í veg fyrir að segullinn og rampurinn virki vel við að halda pensli og rúllu
2.211 kr.
20 til á lager.
Vörunúmer:
14T921000
Vöruflokkar: Bakkar, fötur og innlegg, Verkfæri