“Strawberry Field – Boråstapeter” hefur verið bætt í vörukörfuna þína. Skoða körfu

Lily Tree - Boråstapeter
13.564 kr. rúlluverð
Lily Tree – Boråstapeter
Lily Tree er blómaveggfóður með fagurlega formuðum greinum og blómstrandi hvítum magnólíublómum. Á bak við blómin og lauf magnólíunnar, læðist lágstemmt blátt mynstur með daufri málmgljáandi áferð. Það undirstrikar lúxustilfinninguna og skapar sjónræna dýpt og kraft. Rétt eins og við blómgun magnólíunnar er eitthvað mjög sérstakt við þetta mynstur; það nær þessari fersku fegurð sem fær okkur til að grípa andann á lofti í gráma vorsins þegar allt fer að lifna á ný.
13.564 kr. rúlluverð
Í boði sem biðpöntun
Rúllubreidd: 53 cmRúllulengd: 10,05 mMynsturhæð: 53 cm