
Idyll, Honey Citrine - Cole & Son
158.318 kr.
Idyll, Honey Citrine – Cole & Son
The Gardens – Cole and Son
Glæsilega Idyll heilmyndin sýnir friðsæla, enska skrúðgarða. Landslagið er rómantísk túlkun á víðáttu með hæðum og hlíðum, blómstrandi rósarunnum, stoltum páfuglum og þroskuðum trjám eins langt og augað eygir. Veggfóðrið er fáanlegt í 7 litaafbrigðum; þessi útgáfa er kölluð Idyll Honey Citrine.
Heilmyndin kemur í sjö lengjum (rúllaðar upp í tvær rúllur).
Breidd x hæð heilmyndar: 4.9 m x 4 m
Breidd hverrar lengju: 70 cm
158.318 kr.
Í boði sem biðpöntun