
Tússtöflugrunnur, glær – Smarter Surfaces™
6.780 kr.
Tússtöflugrunnur, glær – Smarter Surfaces™
Í boði sem biðpöntun
Smart Clear Primer
Glæri tússtöflugrunnurinn frá Smarter Surfaces er fljótþornandi grunnur til að nota undir glæru tússtöflumálninguna. Grunnurinn er ætlaður á þurra og gljúpa fleti til að loka yfirborðinu áður en tússtöflumálningin er máluð yfir.
Tússtöflugrunnurinn er lyktarlítill og hentar á gifs, gifsplötur, við, plast, veggfóður og fleiri þurra og ómálaða fleti. Grunnurinn er almennt borin á í tveimur umferðum en einstaklega gljúpir fletir eins og nýr viður getur þurft fleiri. Þekur 6 m2.
- 10 ára ábyrgð
- Fljótur að þorna
- Laus við leysiefni og isocyanates, lágmarks VOC (rokgjörn lífræn efni)
6.780 kr.
Hurry! only 2 left in stock.
Vörunúmer:
SSC-PRIMER6C
Vöruflokkar: Að búa til tússfleti, segulfleti og skjávarpafleti, Málað innanhúss, Málning fyrir hús, Tússtöflufletir