
Gardens of Okayama Midnight Garden - Arte
Gardens of Okayama Midnight Garden – Arte
Gardens of Okayama er stórglæsilegt veggfóður úr náttúrulegum sísalvef. Myndefnið er litríkur japanskur garður sem er vandlega saumaður út í bakgrunninn. Dýrleg smáatriðin njóta sín vel og mismunandi litbrigði þráðanna sýna vel náttúrulegan karakter sísaltrefjanna undir. Ævintýralegt myndefnið höfðar til ímyndunaraflsins.
Gardens of Okayama er náttúrulegur sísalvefur með baki úr blöndu af pappír og gervitrefjum (non-woven) sem þenst ekki út í límingu og er auðvelt að ná því af veggnum seinna meir. Athugið að mælt er með að vatnsbleyta pappírsbakið aðeins. Setjið svo límið á vegginn og aftan á veggfóðrið. Blautt/rakt lím má strjúka létt af framhliðinni með rökum svampi við upphengingu. Lesið leiðbeiningar vel eða fáið fagmann í verkið.
172.985 kr. rúlluverð
Í boði sem biðpöntun