MAGNAPRIM ISOL
Magnaprim Isol er hvítur einangrunargrunnur innandyra. Grunnur sem virkar þegar allt um annað þrýtur – einangrar í einni umferð. Inniheldur hreinsaða terpentínu.
- Hentar á alla fleti innandyra
- Einangrar í einni umferð alla bletti og blæðingar
- Er fyrst og fremst sótgrunnur eftir bruna
- Einangrar lykt úr undirlagi
- Bindur duftsmitandi undirlög og jafnar út ísog og kemur þannig í veg fyrir myndun daufra bletta
- Hefur gríðarlega mikla fyllingu og hulu
- Mála má yfir grunninn með öllum tegundum af vatns- og olíumálningu
- Má sprauta bæði með loft- og stimpilsprautu (airless)
