fbpx

Cocktails Pastel - Cole & Son

53.916 kr. rúlluverð

Cocktails Pastel – Cole & Son

Nafn veggfóðurslínunnar sem þetta mynstur tilheyrir vísar til samstarfs Cole & Son og ítalska hönnunarfyrirtækisins Fornasetti, sem þekkt er fyrir listræna, háklassa hönnun. Í Fornasetti línunni mætast breskt hágæða handverk og ítalskur húmor og hugmyndaauðgi. Saman skapa fyrirtækin einstaka töfra með endalausri sköpunargáfu og tímalausri fagurfræði.

Cocktails byggir á hönnun Fornasettis frá fimmta áratug síðustu aldar og sýnir hrifningu hans á endurteknum pælingum um sama mótíf, þar sem hann býr til mörg tilbrigði við sama stef. Stílfærðar grafískar flöskur og glervörur frá fimmta áratug síðustu aldar mynda þetta sérstaka mynstur sem fæst í þremur litasamsetningum.

LEIÐBEININGAR við upphengingu veggfóðurs

53.916 kr. rúlluverð

Í boði sem biðpöntun

Rúllubreidd: 68,5 cmRúllulengd: 10 mMynsturhæð: 68,5 cm
Áætla rúllufjölda
m
m
cm
m
cm
Niðurstöður

Endilega stimplið tölur í reiknivélina 2.1 sem verða 3 rúllur
Heildarverð:

SÉRPÖNTUN - EKKI SKILAVARA: Reiknivélin metur u.þ.b. það magn af veggfóðri sem þú þarfnast miðað við þínar mælingar. Sérefni taka ekki ábyrgð á ofáætlun eða skorti á veggfóðursmagni á grundvelli þessara útreikninga þar sem of margir þættir geta spilað inn í efnisþörf. Þar má nefna ónákvæmar mælingar, dyr, glugga, mynsturgerð, mistök í uppsetningu og fleira. Ef flókið er að finna út magn mælum við með að ráðfæra sig við fagmann áður en pantað er.

Vörunúmer: 114/23044 Vöruflokkar: , , Stikkorð:

Tengdar vörur

Shopping cart

0
image/svg+xml

No products in the cart.

Continue Shopping