
Cascade, Violet - Cole & Son
54.398 kr. rúlluverð
Cascade, Violet – Cole & Son
Cascade mynstrið er algjör veisla af nýútsprungnum blómum og laufskrúði sem fossar niður vegginn. Veggfóðrið fæst í sex útgáfum þar sem hver um sig er sprenging lita og gróskumikils gróðurs. Þessi útgáfa heitir Cascade Violet.
54.398 kr. rúlluverð
Í boði sem biðpöntun
Rúllubreidd: 70 cmRúllulengd: 10 mMynsturhæð: 100 cm