
Belinda Pastel - Sandberg
5.145 kr. fermetraverð
Belinda Pastel – Sandberg
Belinda er stækkað afbrigði af Linda mynstrinu og kemur sem heilmynd. Fagurlega handteiknað með magnólíum, gleym-mér-eium og rósum. Draumkennt veggfóður í mildum grænum, bleikum og dröppuðum tónum.
Lágmarkspöntun er 3m². Við mælum með að bæta um 5 cm við breidd og hæð því veggir eru oft skakkir.
5.145 kr. fermetraverð
Í boði sem biðpöntun