Bamboo Grove, Clay - Sandberg
6.650 kr. fermetraverð
Bamboo Grove, Clay – Sandberg
Bamboo Grove heilmyndin hefur nútímalegt yfirbragð þrátt fyrir meira en aldargamlan uppruna. Hún er byggð upp af ýmsum mynsturpörtum úr stórkostlegum útsaumi úr silki frá Kanton í Kína. í raun skapast tímalaus og einstök tilfinning í rýmið með bambuslundina á veggjunum.
Lágmarkspöntun er 3m². Við mælum með að bæta um 5 cm við breidd og hæð því veggir eru oft skakkir.
6.650 kr. fermetraverð
Í boði sem biðpöntun
Vörunúmer:
S10421
Vöruflokkar: Chinoiserie Garden, Sandberg, Veggfóður
Stikkorð: Blóm og tré, Heilmynd, Óvenjulegt, Textíláferð


















Acquario Ink - Cole & Son
Bastoni Charcoal - Cole & Son
Magnolia Garden - Boråstapeter
Constellations - Boråstapeter
Le Sisal Dolphin - Arte
Slípifilt grátt - Mirka 152 x 229mm UF 1500