Lýsing: Glær tússtöflumálning breytir hvaða slétta yfirborði sem er í svæði til að tússa á – undirmálningin ræður þá litnum á svæðinu.

Notkun: Hugstormun, skipulagsvinna, verkefnastjórnun, kynningar,  minnistafla, glósur og m.fl.

Innihald: Pakkinn inniheldur tveggja þátta efni fyrir 6 fermetra flöt og vörur til að auðvelda uppsetningu:

 • 1 x glær grunnur
 •  6 x hvíttöflumálning – Hluti A
 •  1 x hvíttöflumálning – Hluti B
 • 1 x örtrefjaklútur
 • 1 x rúlluskaft
 • 1 x rúlla
 • 1 x slípikubbur
 • 1 x hræriprik
 • 1 x par hanskar
 • 1 x límmiði
 • 1 x leiðbeiningabæklingur

• Lítil lykt og lágmarks VOC (rokgjörn lífræn efni)

• Málaði flöturinn er tilbúinn til notkunar eftir 7 daga

• Mögulegt er að nota yfir segulmálningu frá Smarter Surfaces til að útbúa tússtöflu með seguleiginleika

• 10 ára ábyrgð

Myndband sem sýnir aðferð við uppsetningu skref fyrir skref.

Leiðbeiningar við uppsetningu.

Málað yfir heimskort og borð með glærri tússtöflumálningu
Hvatning á vegg með glærri tússtöflumálningu