Allbäck

Allbäck gefur ekki út sérstök tækniblöð en ítarlegar verklýsingar má finna í bæklingnum Litla línolíuhandbókin í dálkinum hér til hliðar.

 

Eftirfarandi Allbäck efni fást í Sérefnum:

Krít

Línolía hrá (kaldpressuð)

Línolía soðin

Línolíukítti

Línolíumálning – fjöldi lita

Línolíu spísssverta

Línolíuvax

Línsápa

Shellack flögur

Shellack vökvi

Þurrkefni