Alg- & Mögeltvätt er hreinsiefni sem fjarlægir á áhrifaríkan hátt alls kyns gróður, myglu, mosa og önnur óhreinindi af tré, steypu, máluðum flötum, múrsteinum, markísum, garðhúsgögnum o.fl. Flöturinn sótthreinsast og er laus við óhreinindi og gróður lengi á eftir. Biokleen má notar bæði inni og úti. Efnið skemmir ekki blóm, gras og annan gróður. Ráðlegt er þó að bleyta nálægar viðkvæmar plöntur með vatni áður en hafist er handa. Biokleen ætir ekki gler en getur haft örlítið ætandi áhrif á ál, sínk, kopar og aðra gljúpa málma.
Hafa samband
serefni@serefni.is
Sími (354) 5170404
Dalvegur 32b, 201 Kópavogur
Austursíðu 2, 603 Akureyri
Notifications