
Stig Lindberg Grazia - Boråstapeter
18.580 kr. rúlluverð
Stig Lindberg Grazia – Boråstapeter
Stig Lindberg teiknaði hið fínlega og líflega mynstur Grazia árið 1949 og er það löngu orðinn hluti af tímalausri, sænskri hönnunarsögu. Myndefnið er stílfærð blóm og laufblöð með einstaka falinni leynimynd meðal gróðursins. Grazia kemur í þremur litum; hér er það í brúnbleikum tón.
18.580 kr. rúlluverð
Rúllubreidd: 53 cmRúllulengd: 10,05 mMynsturhæð: 53 cm
Vörunúmer:
1980
Vöruflokkar: Boråstapeter, Scandinavian Designers III, Veggfóður
Stikkorð: Blóm og tré