Riflesso - Cole & Son
Riflesso – Cole & Son
Nafn veggfóðurslínunnar sem þetta mynstur tilheyrir vísar til samstarfs Cole & Son og ítalska hönnunarfyrirtækisins Fornasetti, sem þekkt er fyrir listræna, háklassa hönnun. Í Fornasetti línunni mætast breskt hágæða handverk og ítalskur húmor og hugmyndaauðgi. Saman skapa fyrirtækin einstaka töfra með endalausri sköpunargáfu og tímalausri fagurfræði.
Í Riflesso veggfóðrinu endurspeglast andrúmsloftið í Róm á tímum barokksins, eins og súrrealíski Fornasetti ímyndaði sér það um 1955. Hægri hlið mynstursins er spegilmynd af þeirri vinstri og endurspeglast myndin síðan neðan við í vatninu. Riflesso er í svarthvítu með silfurlitum áherslum. Þetta er heilmynd og mögulegt að bæta annarri mynd við til hliðar og neðan við. Breiddin er 140 cm, hæðin er 1,27.
73.969 kr.
Í boði sem biðpöntun































Crystal Lilac - Rebel Walls
Stig Lindberg Grazia - Boråstapeter
Lin Normandie Pisé - Arte
Edge Dunes - Arte
Kefli - Friess, Malerstreif 27cm
Ben, Garden Green - Sandberg
Kefli - Friess, MintTex 10cm/16mm, þykk
La Prairie Flaxen - Arte
W121 Autoire veggþiljur
Tamba Sand - Arte
Provence, Purpur - Rebel Walls
Macchine Volanti Sky Blue - Cole & Son (2 rúllur)