“Agnes Meadow – Boråstapeter” hefur verið bætt í vörukörfuna þína. Skoða körfu

Parrot - Boråstapeter
6.279 kr. fermetraverð
Parrot – Boråstapeter
Parrot er handteiknuð, framandi heilmynd með páfagaukum og laufblöðum. Mynstrið er með þrykkiáferð sem minnir á yfirborð gamals pappírs til að undirstrika falleg smáatriðin. Búðu til friðsælt herbergi með þessari dökku litasamsetningu í mosagrænum tónum.
Við mælum með að bæta um 5-10 cm við hæð og breidd því veggir eru oft skakkir. Lágmarkspöntun er 3m².
ATH. Við pöntum alla mánudaga. Það tekur um viku frá pöntun að fá þessa heilmynd afgreidda í verslun.
6.279 kr. fermetraverð
Í boði sem biðpöntun
Vörunúmer:
9445W
Vöruflokkar: Boråstapeter, Boråstapeter Studio, Veggfóður
Stikkorð: Dýr og náttúra, Heilmynd