 
						Matiz Nougat - Arte
Matiz Nougat – Arte
Innblásturinn á bak við öll mynstur í línunni Pampas er að finna í Suður-Ameríku, þar sem víðáttumiklar gresjur spanna stóran hluta Argentínu, Úrúgvæ og syðsta odda Brasilíu. Slétturnar eru kallaðar „Pampas“. Stórkostleg fegurð þessa harðgera svæðis var upphafspunkturinn í hönnun línunnar sem birtist í mismunandi veggfóðursmynstrum úr ofnum plöntutrefjum, hvert með sína einstöku eiginleika og náttúrulega óreglulegt útlit.
Matiz er falleg túlkun á áferð ofins bananabarkar í mismunandi litbrigðum, sem útskýrir nafnið, en „matiz“ er spænska orðið yfir litbrigði. Litlir hnútar og óreglulegir þræðir í vefnum er dæmigert einkenni á náttúrutrefjavef og gefa veggfóðrinu sitt náttúrulega útlit.
Matiz er vínilveggfóður á pappírsbaki. Veggfóðrið er mjög þvottþolið og auðvelt að ná því af veggnum seinna meir. Líming: a) Setjið límið annað hvort á bakhlið veggfóðursins eða b) rúllið líminu á vegginn en þá þarf að úða bakhlið veggfóðursins fyrst með vatni. Þrífið límbletti af með hreinu vatni og mjúkum svampi ÁÐUR en límið þornar. Lesið leiðbeiningar vel eða fáið fagmann í verkið.
Leiðbeiningar fyrir ARTE veggfóður með pappírsbaki
Myndbönd fyrir báðar aðferðir á uppsetningu á veggfóðri með pappírsbaki
54.500 kr. rúlluverð
Í boði sem biðpöntun

 
					





























 
															 
															 
															 
															 
															 
															 
															 
															 Karolina Green - Sandberg
Karolina Green - Sandberg								 Paradise Birds - Boråstapeter
Paradise Birds - Boråstapeter								 Arlon, Teal - Rebel Walls
Arlon, Teal - Rebel Walls								 Malabar - Cole & Son
Malabar - Cole & Son								 Ravenna, Sand - Rebel Walls
Ravenna, Sand - Rebel Walls								 Brushed Suede Aubergine - Arte
Brushed Suede Aubergine - Arte								 Amboise, Pearl - Rebel Walls
Amboise, Pearl - Rebel Walls