“Blossom Mini – Boråstapeter” hefur verið bætt í vörukörfuna þína. Skoða körfu

Archive Landscape - Boråstapeter
6.279 kr. fermetraverð
Archive Landscape – Boråstapeter
Archive Landscape er stórkostlegt veggfóður, en hönnunin er unnin upp úr gömlu mynstri úr skjalasafni Boråstapeter. Það hefur sveitalegt yfirbragð og gefur þá tilfinningu að vera málað á gamlan steinvegg. Tíminn hafði sett sín spor á frumeintakið og er veðrunin yfirfærð á nýja mynstrið. Þetta afbrigði er með dröppuðum bakgrunni en mynstrið er í afar mildum grænum, grænbláum og brúnum tónum.
Við mælum með að bæta um 5-10 cm við hæð og breidd því veggir eru oft skakkir. Lágmarkspöntun er 3m².
ATH. Við pöntum alla mánudaga. Það tekur um viku frá pöntun að fá þessa heilmynd afgreidda í verslun.
6.279 kr. fermetraverð
3 á lager
Vörunúmer:
9477W
Vöruflokkar: Boråstapeter, Boråstapeter Studio, Veggfóður
Stikkorð: Blóm og tré, Heilmynd, Rómantískt, Vinsælt