
Willow Boughs Green - Morris & Co
Willow Boughs Green – Morris & Co
Enski fjöllistamaðurinn William Morris, sem var í fararbroddi í list- og handíðahreyfingunni (Arts and Crafts) á 19. öld, er sérstaklega þekktur fyrir veggfóðurshönnun sína. Áherslur hans voru á náttúruleg form og lífræna hönnun í daglegu lífi almennings, með stílfærðum blómum, plöntum, fuglum, ávöxtum og fleiri náttúrumótífum. Þessi mikli hugsjónamaður skildi eftir sig um 50 mynstur sem höfðu mikil áhrif á innanhússhönnun almennt, t.d. gætir áhrifa hans greinilega í Art Nouveau, sem er beinn forveri Art Deco stílsins. Fingraför Morris eru greinileg í mynsturgerð enn þann dag í dag enda hefur hann oft verið nefndur faðir veggfóðursins.
Willow Boughs var fyrst framleitt árið 1887 og er eitt af mynstrum Morris sem þekkjast á augabragði. Stilkar og viðkvæm grátvíðisblöð fléttast saman í þessa langlífu hönnun – sem skilgreinir í sjálfu sér varanlegan orðstír Morris í hönnunarheiminum. Mynstrið er yfirborðsprentað, hér í nýjum og ferskum litasamsetningum.
Athugið að mælt er með að setja límið á bakhlið veggfóðurs, ekki beint á vegginn. Þrífið límbletti af með hreinu vatni og mjúkum svampi ÁÐUR en límið þornar. Lesið leiðbeiningar vel eða fáið fagmann í verkið.
33.224 kr. rúlluverð
Í boði sem biðpöntun
Tengdar vörur
Tengdar vörur
-
Alva, Indigo Blue – Sandberg
14.068 kr. rúlluverð Setja í körfu -
Ash Grey – Boråstapeter
11.470 kr. rúlluverð Setja í körfu -
Ava Classic Blue – Sandberg
18.777 kr. rúlluverð Setja í körfu -
Blomsterfröjd – Boråstapeter
15.225 kr. rúlluverð Setja í körfu -
Borage Inky Fingers – Morris & Co
33.224 kr. rúlluverð Setja í körfu -
Bougainvillea – Cole & Son
34.254 kr. rúlluverð Setja í körfu -
Dandelion Cranes Prisma – Arte
27.167 kr. lengdarmetraverð Setja í körfu -
Eri Turquoise Gold – Arte
89.873 kr. rúlluverð Setja í körfu -
Farini Ginseng – Arte
28.830 kr. lengdarmetraverð Setja í körfu -
Fredrika – Boråstapeter
15.225 kr. rúlluverð Setja í körfu -
Gioco Beach – Arte
41.136 kr. rúlluverð Setja í körfu -
Grande Fleur, Peach & Blush – Cole & Son (tveggja rúllu sett)
81.733 kr. rúlluverð Setja í körfu -
Gustav Light Green – Sandberg
16.423 kr. rúlluverð Setja í körfu -
Hanna, Misty Blue – Sandberg
16.423 kr. rúlluverð Setja í körfu -
Jungle Friends – Boråstapeter
12.448 kr. rúlluverð Setja í körfu -
Koumbala Sunny Brick – Arte
14.812 kr. lengdarmetraverð Setja í körfu -
Leopard Walk, Soot on Snow – Cole & Son
29.966 kr. rúlluverð Setja í körfu -
Magnolia – Cole & Son
31.901 kr. rúlluverð Setja í körfu -
Maria, Indigo Blue – Sandberg
18.777 kr. rúlluverð Setja í körfu -
Mary Isobel Pink/Ivory – Morris & Co
35.205 kr. rúlluverð Setja í körfu -
Motas Mushroom – Arte
54.500 kr. rúlluverð Setja í körfu -
Narina, Leaf Green – Cole & Son
27.361 kr. rúlluverð Setja í körfu -
Sabal Silver Forest – Arte
35.510 kr. rúlluverð Setja í körfu -
Safari Dance, Linen & Charcoal on Parchment – Cole & Son
28.192 kr. rúlluverð Setja í körfu -
Tropicali Lemony Green – Arte
59.500 kr. rúlluverð Setja í körfu -
Vega – Boråstapeter
8.225 kr. rúlluverð Setja í körfu