Tamba Tuscan - Arte
Tamba Tuscan – Arte
Tali er indónesíska orðið fyrir reipi – heiti sem miðlar á fallegan hátt kjarna þessarar fáguðu veggfóðurslínu. Hver hönnun í línunni er innblásin af einkennandi áferð mismunandi reipistegunda, vandlega valin frá Indónesíu. Handunnu mynstrin, sem eiga rætur að rekja til hefðbundins handverks, hafa verið af túlkuð af kostgæfni inn í hönnunarlínu af glæsilegum vínilveggfóðrum.
Handunnin mynstur eru gerð úr fínlegu reipi og síðan húðuð með hálfgagnsæju gifsi. Loks eru þau endurgerð af nákvæmni í vínil. Nafnið Tamba vísar til indónesíska orðsins Tambalan, sem þýðir gifs.
Tamba er vínilveggfóður á pappírsbaki. Veggfóðrið er mjög þvottþolið og auðvelt að ná því af veggnum seinna meir. Líming: a) Setjið límið á bakhlið veggfóðursins EÐA b) rúllið líminu á vegginn en þá þarf að úða bakhlið veggfóðursins fyrst með vatni. Þrífið límbletti af með hreinu vatni og mjúkum svampi áður en límið þornar. Lesið leiðbeiningar vel eða fáið fagmann í verkið.
Leiðbeiningar fyrir ARTE veggfóður með pappírsbaki
Myndbönd fyrir báðar aðferðir á uppsetningu á veggfóðri með pappírsbaki
48.608 kr. rúlluverð
Í boði sem biðpöntun































Giraffe's Stroll, Nightfall - Rebel Walls
Kefli - Purdy, Colossus Jumbo 17cm 2 stk
Ben, Light Blue - Sandberg
Polyfilla viðarspartl, litir
Lin Bord de Seine - Arte
Lin Normandie Cimento - Arte
Kefli - Purdy, Colossus Jumbo 11cm 2 stk
Cabinet Of Curios, Raw - Rebel Walls
Tamba Clay - Arte