“Ravenna, Rust – Rebel Walls” hefur verið bætt í vörukörfuna þína. Skoða körfu

Siena, Sand - Rebel Walls
6.650 kr. fermetraverð
Siena, Sand – Rebel Walls
Siena er fallega veðrað mósaíkmynstur í jarðarlitum sem dregur fram myndir í hugann af heitu gólfi að kvöldi í Siena, Toscana, þegar hiti sumardagsins situr enn eftir í gólfflísunum. Matt yfirborðið eykur tilfinninguna fyrir ekta flísum og samræmd litasamsetningin gefur magnaðan bakgrunn fyrir afslappað umhverfi.
Lágmarkspöntun er 3m². Við mælum með að bæta um 3-5 cm við breidd og hæð því veggir eru oft skakkir.
6.650 kr. fermetraverð
Í boði sem biðpöntun
Vörunúmer:
R17631
Vöruflokkar: Rebel Walls, Scenery, Veggfóður
Stikkorð: Abstrakt eða geómetrískt, Heilmynd, Kalk- og steináferð