fbpx

Petrouchka Mink - Cole & Son

39.035 kr. rúlluverð

Petrouchka Mink – Cole & Son

Petrouchka er lúxus damask veggfóður sem færir drama og litagleði inn í hvaða rými sem er. Petrouchka er einmitt sérstaklega þekkt fyrir að vera litastjarnan í úrvali Cole & Son. Flokkprentun – notkun ullar eða gerviefna til að skapa upphleypa áferð á pappír – var upphaflega fundin upp á 17. öld til að líkja eftir dýrum flauelsveggteppum. Petrouchka er jafnan prentað í dýrindis gimsteinatónum; t.d. rúbínrauðum, smaragðsgrænum, glitrandi svörtum, safírbláum og minkabrúnum á fjóluðum ametyst bakgrunni.

Leiðbeiningar fyrir veggfóður með non-woven bakhlið

39.035 kr. rúlluverð

Í boði sem biðpöntun

Rúllubreidd: 68,5 cmRúllulengd: 10,05 mMynsturhæð: 72 cm
Áætla rúllufjölda
m
m
cm
m
cm
Niðurstöður

Endilega stimplið tölur í reiknivélina 2.1 sem verða 3 rúllur
Heildarverð:

SÉRPÖNTUN - EKKI SKILAVARA: Reiknivélin metur u.þ.b. það magn af veggfóðri sem þú þarfnast miðað við þínar mælingar. Sérefni taka ekki ábyrgð á ofáætlun eða skorti á veggfóðursmagni á grundvelli þessara útreikninga þar sem of margir þættir geta spilað inn í efnisþörf. Þar má nefna ónákvæmar mælingar, dyr, glugga, mynsturgerð, mistök í uppsetningu og fleira. Ef flókið er að finna út magn mælum við með að ráðfæra sig við fagmann áður en pantað er.

Vörunúmer: 108/3015 Vöruflokkar: , , Stikkorð:

Tengdar vörur

Karfa

0
image/svg+xml

No products in the cart.

Continue Shopping