“Pentagono Honey – Arte” hefur verið bætt í vörukörfuna þína. Skoða körfu

Pentagono Maroon - Arte
48.230 kr. rúlluverð
Pentagono Maroon – Arte
Pentagono hefur mjúka áferð og aðdráttarafl sem aðeins handgerður textíll veitir. Misþykkt garnið gerir efninu upphleypt útlit og er það sett upp í grafískt fimmhyrningamynstur. Þessi fallega hönnun skapar áhugaverða andstæðu við hið dæmigerða prjónaða og ofna útlit.
Pentagono veggfóðrið er með vínyláferð og baki úr pappír. Það er mjög þvottþolið og auðvelt að ná því af veggnum seinna meir. Athugið að mælt er með að setja límið á bakhlið veggfóðursins, ekki beint á vegginn. Lesið leiðbeiningar vel eða fáið fagmann í verkið.
48.230 kr. rúlluverð
Í boði sem biðpöntun
Rúllubreidd: 100 cmRúllulengd: 10,05 mMynsturhæð: 45 cm
Vörunúmer:
33045ARTE
Vöruflokkar: Antigua, Arte, Veggfóður
Stikkorð: Abstrakt eða geómetrískt, Textíláferð, Vínill