Papillon Sand - Arte
Papillon Sand – Arte
Tíska og innanhússhönnun hafa alltaf haft mikil innbyrðis áhrif hvort á annað. Le Couturier veggfóðurslínan leitar eftir innblæstri í heim hátískufatnaðar – heim sem leggur áherslu á handverk þar sem hver flík ber vott um yfirburða listfengi og vandaða útfærslu. Sú nálgun er sameinuð í hágæða textílefnum í hátískuveggfóðri Le Couturier línunnar.
Papillon er 100% Dupion silki, sem kemur frá mórberjasilkiormum. Glæsilegt efnið með sínum yndislega milda gljáa er ofið í hátæknivefstólum og hefur fágun sem aðgreinir hrein Dupion gæði frá öðrum silkitegundum.
Papillon veggfóðrið er hreint silki með baki úr blöndu af pappír og gervitrefjum (non-woven) sem þenst ekki út í límingu og er auðvelt að ná því af veggnum seinna meir. Athugið að mælt er með að setja límið á vegginn. Blautt/rakt lím má þrýsta á eða strjúka létt af framhliðinni með rökum svampi strax í upphengingu. Lesið leiðbeiningar vel eða fáið fagmann í verkið. Einnig má benda á myndbönd á heimasíðunni.
26.160 kr. lengdarmetraverð
Í boði sem biðpöntun































Ivar - Boråstapeter
Linne Gray - Sandberg
Marsh Mangrove - Arte
Shimmer Brass - Arte
Senzo Spot - Cole & Son
Eri Pink Silver - Arte
Rajapur - Cole & Son
Gillis, Pink - Sandberg
Woodland, Coral & Olive on Soot - Cole & Son
Couture Carousel Windows, Blush Pearl - Cole & Son
Terre de Lin Coco - Arte
Stars, Metallic Gold on Ice Blue - Cole & Son
Hoopoe Leaves, Forest Green, Lime & Fuchsia on Dark Viridian - Cole & Son
Kalahari, Forest Green & Racing Green - Cole & Son
Canvas Eggshell - Arte
Shades Amber - Boråstapeter
Temper Elephant - Arte