
Lin Chaume - Arte
Lin Chaume – Arte
Flamant Honoré veggfóðurslínan er hluti af belgíska vörumerkinu Flamant, sem margir þekkja hérlendis, m.a. fyrir vönduð húsgögn og innanhússhönnun. Lengi vel hefur Flamant í samvinnu við Arte skapað sínar eigin veggfóðurslínur sem orðnar eru íkonískar í heimi innanhússhönnunar. Hör er grunnurinn að hönnuninni en hör er almennt talinn fjölhæfasti vefnaðurinn í innanhússhönnun vegna endingar, öndunareiginleika og hlýlegs og náttúrulegs útlits. Honoré línan er virðingarvottur við þessa textílklassík, sem spannar rófið frá hinu hversdagslega til hins fágaða í þremur einstökum útgáfum af hörmynstri. Allar kalla þær fram sama náttúrulega sjarmann.
Lin er túlkun á hlýlegu og áþreifanlegu mynstri af fremur þéttofnum hör með náttúrulegu útliti og tilfinningu. Hönnuðirnir sóttu innblástur að litapallettunni í fegurð náttúrunnar. Hún inniheldur hvorki meira né minna en 61 litaútgáfu, allt frá mjúkum pastel- og jarðtónum til líflegra og djarfra lita. Þar með má ætíð finna veggfóður sem passar við hvaða stíl og rými sem er.
Lin veggfóðrið er með baki úr blöndu af pappír og gervitrefjum (non-woven) sem þenst ekki út í límingu og er auðvelt að ná af veggnum síðar meir. Athugið að mælt er með að setja límið á vegginn. Blautt/rakt lím má strjúka létt af framhliðinni með rökum svampi við upphengingu. Lin hefur háan þvottastuðul. Lesið leiðbeiningar vel eða fáið fagmann í verkið.
31.093 kr. rúlluverð
Í boði sem biðpöntun
Tengdar vörur
Tengdar vörur
-
Acquario Ink – Cole & Son
57.539 kr. rúlluverð Setja í körfu -
Angel’s Trumpet – Cole & Son
37.518 kr. rúlluverð Setja í körfu -
Bird Bough’s Green – Morris & Co
41.149 kr. rúlluverð Setja í körfu -
Dupion Pecan – Arte
20.315 kr. lengdarmetraverð Setja í körfu -
Estelle Graphite – Sandberg
11.882 kr. rúlluverð Setja í körfu -
Facet Red Flame – Arte
35.597 kr. rúlluverð Setja í körfu -
Ferox Red Ox – Arte
8.332 kr. lengdarmetraverð Setja í körfu -
Globes Gathering, Blue – Rebel Walls
6.650 kr. fermetraverð Setja í körfu -
Henny Sandstone – Sandberg
16.423 kr. rúlluverð Setja í körfu -
Hip Rose – Boråstapeter
11.846 kr. rúlluverð Setja í körfu -
Inger, Brown – Sandberg
6.900 kr. fermetraverð Setja í körfu -
Krasse – Boråstapeter
22.747 kr. rúlluverð Setja í körfu -
Maidenhair, China Blue – Cole & Son
25.824 kr. rúlluverð Setja í körfu -
Maidenhair, Petrol, Alabaster & Mint – Cole & Son
25.820 kr. rúlluverð Setja í körfu -
Manchas Chestnut – Arte
33.076 kr. rúlluverð Setja í körfu -
Melville, Stone & Soft Olive – Cole & Son
29.764 kr. rúlluverð Setja í körfu -
Motas Sepia – Arte
54.500 kr. rúlluverð Setja í körfu -
Opulent Shadows – Rebel Walls
6.650 kr. fermetraverð Setja í körfu -
Puro Blossom – Arte
38.300 kr. rúlluverð Setja í körfu -
Raphael Forest Blush – Sandberg
6.650 kr. fermetraverð Setja í körfu -
Ritorto Steel – Arte
54.500 kr. rúlluverð Setja í körfu -
Sabal Petrol – Arte
35.510 kr. rúlluverð Setja í körfu -
Saga – Boråstapeter
15.225 kr. rúlluverð Setja í körfu -
Soft Bricks – Rebel Walls
6.650 kr. fermetraverð Setja í körfu -
Summer Lily – Cole & Son
34.980 kr. rúlluverð Setja í körfu -
Talavera – Cole & Son
38.652 kr. rúlluverð Setja í körfu -
Terre de Lin Tatami – Arte
31.093 kr. rúlluverð Setja í körfu -
Trädgårdsfröjd – Boråstapeter
22.747 kr. rúlluverð Setja í körfu -
Woods & Stars, Linen – Cole & Son
30.515 kr. rúlluverð Setja í körfu -
Woods, Chalk on Powder Blue – Cole & Son
29.132 kr. rúlluverð Setja í körfu