
Ajoura Birch - Arte
Ajoura Birch – Arte
Þökk sé fínlegum römmum í Ajoura veggfóðrinu er eins og maður sé að dást að skóginum úr glugga í bjálkakofa. Náttúrulegt efnið ýtir undir draumkennda sýnina: Ajoura er unnið úr ekta viði. Hágæða viðarspónninn sem skorinn út í laufmynstur með ætingu þar sem litbrigðin gefa veggfóðrinu enn meira líf. Þessi útgáfa er birkispónn.
Ajoura veggfóðrið er með baki úr blöndu af pappír og gervitrefjum (non-woven) sem þenst ekki út í límingu og er auðvelt að ná því af veggnum seinna meir. Athugið: Gerið vefinn rakan áður en hann er límdur upp og setjið límið beint á vegginn. Blautt/rakt lím má strjúka létt af framhliðinni með svampi við upphengingu. Lesið leiðbeiningar vel eða fáið fagmann í verkið. Þetta veggfóður er selt í lengdarmetrum, ekki stöðluðum rúllum.
28.830 kr. lengdarmetraverð
Í boði sem biðpöntun