fbpx

Wundervogel - Boråstapeter

6.279 kr. fermetraverð

Wundervogel – Boråstapeter

Stórmynstraða Wundervogel veggfóðrið er þakið framandi fuglum og paradísarplöntum í líflegu mynstri. Stórskemmtilegt veggfóður, hannað árið 1914 af austurríska arkitektinum Dagobert Peche. Móderníska formtjáningin með geómetrískum áherslum og flóknum smáatriðum er dæmigerð fyrir Peche. Mynstrið er magnað, fullt af karakter en samt sem áður í góðu jafnvægi, sem sýnir að Peche var meistari skreytilistarinnar. Veggfóðrið hefur nú verið endurskapað í samstarfi Boråstapeter, Millesgården safnsins í Stokkhólmi og ©MAK (Museum of Applied Arts) í Vínarborg.

Vinsamlegast hafið samband við vefverslun@serefni.is þegar þessi heilmynd er pöntuð til að fá nákvæmt verð (verð hér fyrir neðan er miðað við einn fermetra). Sendið hæð og breidd flatarins – við mælum með að bæta um 5 cm við hæð og breidd því veggir eru oft skakkir. Lágmarkspöntun er 3m².

ATH. Við pöntum alla mánudaga. Það tekur um viku frá pöntun að fá þessa heilmynd afgreidda í verslun.

LEIÐBEININGAR við upphengingu veggfóðurs

6.279 kr. fermetraverð

Vörunúmer: 9647W Vöruflokkar: , , Stikkorð: , ,

Tengdar vörur

Shopping cart

0
image/svg+xml

No products in the cart.

Continue Shopping