
Viola Gråsten Korgpil - Boråstapeter
Viola Gråsten Korgpil – Boråstapeter
Viola Gråsten markaði nýtt ímabil í sænskri textíllist með litríkum módernískum mynstrum sínum og flæðandi formum. Hið stórmynstraða veggfóður Korgpil skapaði hún á sjöunda áratugnum. Mynstrið sýnir þétt laufblöð og speglaðar línur í ófullkominni samhverfu og fæst í þremur mismunandi litum. Hér er það í dempuðum gulbrúnum og púðurbleikum lit.
Heilmynd: Viola Gråsten Korgpil veggfóðrið er heilmynd og kemur í 4 x 45 cm lengjum. Breidd myndar er 180 cm og hæð 2,65 cm. Hægt er að bæta annarri heilmynd við til hliðar þannig að mynstrin passa saman á skilum þeirra. Við mælum með að bæta um 5 cm við breidd og hæð í pöntun því veggir eru oft skakkir.
ATH. Það tekur um viku frá pöntun að fá þessa heilmynd afgreidda. Pantað alla mánudaga.
LEIÐBEININGAR við upphengingu veggfóðurs
20.839 kr.