
Bastoni Cream - Cole & Son
Bastoni Cream – Cole & Son
Fornasetti vísar til samstarfs Cole & Son og ítalska hönnunarfyrirtækisins Fornasetti, sem þekkt er fyrir listræna, háklassa hönnun. Í Fornasetti veggfóðurslínunni mætast breskt hágæða handverk og ítalskur húmor og hugmyndaauðgi. Saman skapa fyrirtækin einstaka töfra með endalausri sköpunargáfu og tímalausri fagurfræði.
Upprunalega var mynstrið Bastoni hannað fyrir silkislæður um 1940 og endurspeglar sérstöðu listhönnunar Fornasettis. Mynstrið er uppfullt af regnhlífum, hattastöndum og fornlegum göngustöfum. Grafískt skákborðsmynstrið minnir um margt á uppáhaldshönnun Fornasettis, með sínum áberandi og djörfum mótífum. Bastoni er prentað með fjögurra lita myndmótaferli til að tryggja að öll smáatriði haldist skörp, t.d. flekkir af lúxus gullmálmflögum.
46.948 kr. rúlluverð
Í boði sem biðpöntun