
Sót- og viðloðunargrunnur
Sót- og viðloðunargrunnur
Dialprim
DIALPRIM er hvítur fjölnota einangrunar- og viðloðunargrunnur til notkunar innandyra. Hann
- Kemur í veg fyrir blæðingu efna frá undirlagi, d. frá nikótíni, sóti, bleki, mýkingarefni o.fl.
- Einangrar fyrir trékvoðublæðingu frá nýjum eða bæsuðum við
- Hefur einstaka viðloðunareiginleika á slétt og hörð yfirborð, s. harðplast, léttmálma, gömul lakklög, glerjaðar flísar (nema í sturtu), o.fl.
- Tryggir jafna áferð á yfirefni og má mála yfir með öllum tegundum af vatnsþynnanlegum málningarefnum
- Er lyktarlítill með hæsta loftgæðistaðal IAQ (Indoor Air Quality Emissions): Class A+
- Má sprauta með loftsprautu
- Má hvorki lita né blanda saman við aðra tegund af málningu vegna katjónískra (súrra) eiginleika
Vöruflokkar: Grunnar, Málað innanhúss, Málning fyrir hús