fbpx

Viola Gråsten Korgpil - Boråstapeter

20.839 kr.

Viola Gråsten Korgpil – Boråstapeter

Viola Gråsten markaði nýtt ímabil í sænskri textíllist með litríkum módernískum mynstrum sínum og flæðandi formum. Hið stórmynstraða veggfóður Korgpil skapaði hún á sjöunda áratugnum. Mynstrið sýnir þétt laufblöð og speglaðar línur í ófullkominni samhverfu og fæst í þremur mismunandi litum. Hér er það í dempuðum blágráum og brúnum lit á ljósum bakgrunni.

Heilmynd: Viola Gråsten Korgpil veggfóðrið er heilmynd og kemur í 4 x 45 cm lengjum. Breidd myndar er 180 cm og hæð 2,65 cm. Hægt er að bæta annarri heilmynd við til hliðar þannig að mynstrin passa saman á skilum þeirra. Við mælum með að bæta um 5 cm við breidd og hæð í pöntun því veggir eru oft skakkir.

ATH. Það tekur um viku frá pöntun að fá þessa heilmynd afgreidda. Pantað alla mánudaga.

LEIÐBEININGAR við upphengingu veggfóðurs

 

20.839 kr.

SÉRPÖNTUN - EKKI SKILAVARA: Reiknivélin metur u.þ.b. það magn af veggfóðri sem þú þarfnast miðað við þínar mælingar. Sérefni taka ekki ábyrgð á ofáætlun eða skorti á veggfóðursmagni á grundvelli þessara útreikninga þar sem of margir þættir geta spilað inn í efnisþörf. Þar má nefna ónákvæmar mælingar, dyr, glugga, mynsturgerð, mistök í uppsetningu og fleira. Ef flókið er að finna út magn mælum við með að ráðfæra sig við fagmann áður en pantað er.

Vörunúmer: 1957 Vöruflokkar: , , Stikkorð: ,

Tengdar vörur

Karfa

0
image/svg+xml

No products in the cart.

Continue Shopping