Stuc harðvaxolía
Stuc harðvaxolía
Stuc Hard Wax Oil
Stuc Hard Wax Oil er eins þáttar úreþan alkýðolía með háu þurrefnisinnihaldi, blönduð vaxi. Vaxolían sogast inn í Stuc Deco kalkspartlið frá Stoopen & Meeus og veitir nánast ósýnilega vernd gegn raka og algengustu blettum sem verða til á heimilum. Vaxolían veldur dökknun og gulnun yfirborðs (sér í lagi á dimmum stöðum) og gefur gljáa. Vegna gulnunar ráðleggjum við harðvaxolíuna síður á ljósa liti.
Vöruflokkar: Kalkspartl, Málað innanhúss, Málning fyrir hús