S-sprautuspartl

Professional Sprutspackel

Professional Sprutspackel er sprautuspartl ætlað á loft og veggi í þurrum rýmum innanhúss. Efnið er fyrst og fremst þróað fyrir víðtæka og mikla notkun á loft og veggi, hvort sem er í nýbyggingum eða eldra húsnæði. Spartlið hentar einnig til að hrauna yfirborð lofta.

Tækniblað - tákn