Epoxý gólflakk

Professional Epoxi Golv

Professional Epoxi Golv er tveggja þátta vatnsþynnanlegt epoxílakk. Efnið er fyrst og fremst ætlað til málunar á steyptum gólfum en hentar einnig á trégólf eða trefjaplötur. Professional Epoxi Golv hentar jafnt á gólf í heimahúsum sem í iðnaðar- og verslunarhúsnæði þar sem mikið mæðir á gólfum.

Tækniblað - tákn