Loftamálning 1%

Professional 1

Professional 1 er hvít, almött, endurkastslaus loftamálning sem auðvelt er að bletta með án þess að skil sjáist. Hún hentar einstaklega vel í nýbyggingum og rýmum með mikilli náttúrulegri birtu frá stórum gluggum. Professional 1 er vatnsþynnanleg málning ætluð til notkunar innanhúss á steypta fleti, pússaða sem ópússaða, klæðningar af ólíkri gerð, glertrefjavef o.fl.

svanurinn       evropublomid1   Tækniblað - tákn