Parketlakk Nordsjö

Original Parkettlack Halvblank

Original Parkettlack Halvblank er vatnsþynnanlegt, einþátta lakk fyrir parketgólf og trégólf. Það er einnig hentugt á ómeðhöndlaðan kork, viðartröppur og aðra viðarfleti. Original Parkettlack Halvblank gefur slitsterkt og endingargott yfirborð.

Tækniblað - tákn