Málning með málmgljáa

Alpha Metallic

Alpha Metallic er vatnsþynnanleg akrýlmálning með málmgljáa, ætluð til notkunar innanhúss. Hún fæst í öllum algengustu málmtónunum, svo sem gulli, silfri, messing og kopar, en einnig í mörgum öðrum sanseruðum litum. Alpha Metallic er leysiefnalaus og lyktarlítil. Hún er mjög auðveld í notkun og hylur afar vel.

Alpha Metallic er ætluð sem ysta málningarlag á steypta fleti, við, gifs, múrverk, veggfóður o.fl.