Kvista- og einangrunargrunnur

Original Kvist och Spärrgrund

Original Kvist och Spärrgrund er vatnsþynnanlegur einangrunar-grunnur fyrir viðarfleti. Grunnurinn hentar innandyra bæði á ómeðhöndlaðan við og málaðan við til að draga úr hættu á mislitun/blæðingu frá kvistum, gulnun viðarins o.fl. Mála má yfir Original Kvist och Spärrgrund með allri hefðbundinni innimálningu og lakkmálningu frá Nordsjö og Sikkens.
Tækniblað