Matt lakk

Cetol BL Varnish Mat

Cetol BL Varnish Mat er rispuþolið, vatnsþynnanlegt pólýúretanlakk, ætlað til notkunar innanhúss. Lakkið er auðvelt í notkun, rennur einkar vel út, þornar og harðnar hratt og hefur langan opinn tíma. Það er nánast lyktarlaust. Það er þvott­helt, afar slitsterkt og gulnar ekki með tímanum. Cetol BL Varnish Mat hefur mjúka og matta áferð sem dregur fram æðar viðarins. Lakkið er notað á gluggakarma, dyr, veggþiljur, parket og kork en hentar einnig sem hlífðarvörn yfir önnur málningarefni.

Tækniblað - tákn