Þjónusta

SérEfni ehf sérhæfa sig í flestum tegundum málningar og ráðleggja viðskiptavinum sínum réttu lausnina varðandi undirvinnu, einnig efnis- og litaval við málun. Hjá fyrirtækinu er vel menntað starfsfólk með margra áratuga reynslu í málningargeiranum.