Smarter Surfaces

 

Efnin frá Smarter Surfaces eru hönnuð til að skapa tússyfirborð, segulfleti og skjávarpabakgrunn. Þau stuðla að nútímavinnuumhverfi sem eflir samvinnu, teymisvinnu og framleiðni. Henta vel á vinnustöðum og skólum – en líka heima.

 

Tússtöflumálning

Umbreyttu veggjum og vinnurýmum – eða hvaða slétta yfirborði sem er – í flöt sem má skrifa á, af hvaða stærð eða lit sem er. Það hjálpar þér að skipuleggja og nútímavæða skrifstofuna eða skólastofuna og koma hlutunum í verk. Það eru óþrjótandi notkunarmöguleikar fyrir tússveggi.

Sjá HÉR meira um hvíta tússtöflumálningu.

Sjá HÉR meira um glæra tússtöflumálningu.

 

Segulmálning

Segulmagnaðu vegginn til að vinna í skipulagi og samskiptum. Hafðu í huga segulstyrk, uppsetningartíma og tegund yfirborðs þegar þú velur vöruna. Svo getur þú málað yfir með hvaða málningu sem er eða veggfóðrað flötinn.

Sjá HÉR meira um segulmálningu.

 

Skapaðu grípandi, nútímalegt vinnusvæði
Stuðlaðu að samvinnunámi
Hámarkaðu möguleika á sköpun og miðlun hugmynda
Hvettu til árangursríkra samskipta
Umhverfisvænar lausnir

 

 

___________________________________________________________________________

Nokkrir traustir viðskiptavinir Smarter Surfaces: